Verðmat

Hvers virði er eignin mín:

Þegar meta á verðmæti fasteigna er engin ein þumalputtaregla sem hægt er að styðjast við. Ótal þættir spila inn í hvert markaðsverð eigna er á hverjum tíma. Þar má nefna staðsetningu húsnæðis, aldur þess, ástand og viðhald, stöðu á markaði og fleira og fleira.

Domuseignir fasteignasala býður þér frítt söluverðmat án skuldbindinga ef þú vilt finna út markaðsverð fasteignar þinnar. Pantaðu frítt söluverðmat núna.

Ef þú vilt vita hvers virði eignin þin er þá býður Domuseignir fasteignasala frítt söluverðmat. Í valmynd hægra megin á skjánum getur þú pantað frítt söluverðmat í gegnum vefinn og við munum hafa samband við þig.

Einnig býður Domuseignir upp á formlegt verðmat til banka, hvort sem er fyrir íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Auk þess bjóðum við upp á verðmat fyrir banka þar sem lagt er mat á væntanlegt virði fjárfestingarverkefnis á fasteignageiranum.

*Reynsla, þekking og hátt menntunarstig tryggir nákvæmt mat og örugga þjónustu.H